Upplýsingar

Ljósmyndanámskeið fyrir byrjendur sem vilja læra vel á vélina sína og læra að taka betri myndir með Canon EOS myndavélum. Þú mætir með vélina þína og farið er yfir allar helstu stillingar vélarinnar. Einnig er farið yfir undirstöðuatriði ljósmyndunar og tökustillingar við mismunandi aðstæður. Leiðbeinandi er Þórhallur Jónsson, námskeiðið er um 3 klst.

Grunnnámskeið: 9.900 kr.

Næstu námskeið:
Grunnnámskeið | Akureyri | Dagsetning óákveðin

Skráðu þig og fáðu tölvupóst þegar dagsetning er ákveðin.

Skráning

Til að við getum haft samband þegar næsta námskeið verður haldið

Umsögn

"Þetta var frábært námskeið - Þórhallur algjör snillingur og jólin hjá mér með vélina eftir námskeiðið, þvílíkt gaman. Mæli með þessu við alla eigendur Canon EOS véla. Þetta er nákvæmlega það sem maður þarf til að læra að nýta vélina til fullnustu. Takk kærlega fyrir mig!"


Andrés Erlingsson, þátttakandi á EOS byrjendanámskeiði í Reykjavík

Skráningin þín hefur verið móttekin

Við höfum samband með tölvupósti, ef þú hefur einhverjar spurningar, endilega hafðu samband á netfangið thorhallur@pedro.is


Bestu kveðjur, Þórhallur Jónsson